Er að fara að kaupa mér fartölvu fyrir skólan og var að pæla hvort þetta væri góður Díll??

ThinkPad T61 wide (7665W4Z)
Nýjasta tækni í T - línunni
Tæknilýsing:

* Örgjörvi: Intel Core 2 Duo T7300 (2,0GHz) m. 2 kjörnum. ·
* Flýtiminni: 4MB
* Gagnabraut: 800MHz
* Kubbasett: Intel 965PM m. AMT
* Minni: 2 x1GB 667MHz DDR2 minni (4GB mest),
* Skjár: 14,1" TFT breiðtjaldsskjár m. myndavél
* Upplausn: 1440x900 punkta
* Skjákort. nVidia Quadro NVS 140M 128MB
* Diskur: 100GB 7200sn. m. APS vörn
* Mótald: innbyggt
* Bluetooth netkort og Firewire
* Netkort: 10/1000 Ethernetkort
* Þráðlaust kort: Intel 802.11 a / g / n 11/ 200Mb
* Innbyggt Intel high definition hljóðkort með betri hljómi
* Drif: DVD+/-RW drif í Ultrabayslim stæði
* Rafhlaða: LiIon 7 sellu rafhlaða m. allt að 6:40 klst hleðslu · Tengi: 3x USB 2.0, skjár
* Kortaraufar: PC Card og Smartkortalesari
* Öryggi: Innbyggður öryggisörgjörvi og fingrafaralesari ·
* Lyklaborð: eitt besta fartölvulyklaborðið á markaðnum, Windows hnappur
* Lyklaborðsljós: lýsir upp lyklaborðið
* Mús: UltraNav mýs; Trackpoint IV 4 hnappa mús, Snertimús - forritanleg
* Ábyrgð: 3 ára alþjóðleg á vinnu og varahlutum, árs ábyrgð á rafhlöðu
* Byggingarefni: lok: Super-Elastic PolyCarconate (SEPC); botn: koltrefjastyrkt plast
* Stærð: 335x275x27-32mm
* þyngd aðeins 2,5kg
* Vörunr: 7665W4Z

Hugbúnaður:

* Stýrikerfi: Windows XP Pro
* ThinkVantage hugbúnaður:
* Rescue and Recovery afritun og enduruppsetning tölvunnar
* Access connection - stýrir netaðgangi og uppsetningu
* Away manager - tryggir að kerfistól trufli ekki daglega vinnu
* Power manager - orkusparnaður stilltur á einfaldan hátt
* Presentation manager - mjög þægilegur hugbúnaður til þess að tengjast skjám ofl.
* System update - sjáfvirk uppfærsla rekla af netinu

Verð 214.900 m.vsk.

og kanski tvær spurningar í lokin er þetta skjákort lala eða er það drasl og er eitthvað vit í W vista??:)
Dave Mustaine er frábær….