Hvernig er það þarf ég einhvern sérstakan búnað til að tengja 2 eða fleiri tölvur í gegnum 1 ADSL tengingu? ég er með hub sem supportar full og half duplex var að vonast til að geta notað hann til að tengja þær báðar.
Með von um skýr svör kveðaja CrazyGuy.<br><br>CrazyGuy
lang best er nú bara að fá sér router…en þú getur routað í gegnum tölvur en ég veit ekki hvernig vegna þess að ég er með router :)<br><br> <FONT face=“verdana” SIZE=“-2” COLOR=“”>SVENNZ</FONT><FONT face=“verdana” SIZE=“2” COLOR=“”>::</FONT><FONT face=“verdana” SIZE=“-2” COLOR=“”><B> DESIGN</B></FONT
hmmm…eitt get ég sagt þér, hann er MJÖG dýr, ég er með ZyXel router og hann kostaði 50.000 kall :/ en ef þú hefur áhuga hringdu þá bara uppí gulu línuna og spurðu hverjir eru með ZyXel routera, man nebbla ekki alveg hvar ég fékk hann :) en ég mæli samt með því að þú skoðir það betur að routa í gegnum tölvu….<br><br> <FONT face=“verdana” SIZE=“-2” COLOR=“”>SVENNZ</FONT><FONT face=“verdana” SIZE=“2” COLOR=“”>::</FONT><FONT face=“verdana” SIZE=“-2” COLOR=“”><B> DESIGN</B></FONT
Boðeind selur líka routera fyrir ADSL. Ég keypti router þar á 34900 kall. Hann virkar mjög vel.
Svo geturðu líka bara notað forrit eins og Winproxy til að gera þetta. Þá er það sett upp á tölvuna sem er með nettenginguna sjálfa. Hin tölvan tengist svo netinu í gegnum Winproxy forritið.
Enn betra er að redda sér gamalli tölvu, henda upp NT eða Linux og setja módemið í hana ef það er innbyggt. (Annars tvo netkort, eitt tengist módeminu og hitt tengist LAN-inu). Ef þú velur Windows NT, þá er fínt að nota Winproxy eða jafnvel WinRoute. Bæði mjög góð forrit. Ef þú velur Linux, þá get ég ekki sagt þér meira vegna þess að ég kann hreinlega ekkert á það.
Asus routerinn SUCKS hann virkar bara á sumum stöðum í bænum ég keypti mér svona og hann virkaði ekki hjá mér fór með hann í hafnarfjörð til manns sem að var með svona router þar og hann virkaði fínt fór með hann upp í grafarvog og hann var alltaf að detta út allt of viðkvæmur kaupa frekar ZyXel þó það sé aðeins dýrara.
Með sharing notar bara sharingið í windows ég er með win 2000 og internet connection sharing sem að er í því er með 3 núna tengdar var með 4 og virkar fínt.
er með 3 tölvur 2 með win98me og 1 með win98se. er ekki með win2k er samt að spá í að fá mér xp, hefur það ekki sömu basic hluti og win2k?<br><br>CrazyGuy
Fáðu þér forrit sem heitir SyGate eða eitthvað svoleiðis, það er svona virtual-router. mjög sniðugt og einfalt. setur upp eina tölvu sem server og hinar sem clienta.
Ef þú ert með Win2000 á annari vélinni er einfaldast að fara í properties fyrir tenginguna í control panel, farðu í sharing og hakaðu við share: network connection.
Síðan verðurðu að fara í hina vélina og benda á þá tengdu sem Gateway.
Neibbs. Ég veit það ekki. Mosi sagði mér að hann vissi eitthvað ráð. Ég hef sjálfur leitað pínkulítið. Ég skal hafa samband þegar ég finn eitthvað. Sendu mér líka pls ef þú finnur eitthvða eða getur hrisst þetta út úr Bóndanum.
Þú átt ekki að þurfa neinn router eða neitt, internet connection sharing á að vera yfirdrifið nóg. Annars er ég með 133 mhz græju sem ég setti upp á (með mikilli hjálp) linux slackware (án allra glugga og svoleiðis dóts) sem ég nota sem router og hún er vægast sagt að virka snilldarlega. Tengingin helst endalaust uppi og ef hún slitnar sér græjan um þetta allt saman. Góður firewall líka í henni. Mæli með því að þú fáir þér einhverja svona gamla druslu og talir við Lása Linux töffara og fáir hann til að redda þessu svona fyrir þig, lengst flottasta sem ég hef séð og mikið stabílla og betra og öruggara en cisco routerinn sem er niðri í vinnu hjá mé
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..