Það er voða erfitt að segja. Eins og er virðistu vera að fá meira út úr leikjunum með E6850, en svo er spurning hvort það sé ekki vegna þess að leikirnir í dag séu ekki farnir að nýta alla 4 kjarnana í Quadinum, en líklegt að leikir framtíðarinnar muni gera það.
En ef ég væri að versla tölvu í dag myndi ég líklega taka E6850 vegna þess að ég verð örugglega hvorteðer búinn að skipta um vél þegar Q6600 verður leiðandi og þá verður mjög líklega búið að gera betri Quad örra.
Bætt við 20. september 2007 - 13:09 Ég myndi mæla með allavega 550W aflgjafa ef þú ert líka að fara að nota 8800 skjákort
333 er ekkert voðalega mikið, svo lengi sem þetta sé ekki mjög low budget móðuborð þá ræður hvaða zalman við 333. Eða getur tekið heatsinkinn sem þú getur fest á 120 mm viftu frá kísildal, kostar ekki mikið og er frábær kæling.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..