Ég er að spá í kaupum á stöffi og á í vandræðum með móðurborðið. Ég vill að móðurborðið sé mjög gott. Ég er ekki að spá í pci-e skjákorti strax svo ég vill að settið sé gott svo ég geti í það minnsta skoðað pixel shader 2.0 með ágætt fps eða u know. Ég hef ákveðið hvernig örra ég ætla að fá mér og hann er AM2 sökkul svo móðurborðið verður að styðja AM2.
Ég vill helst að móðurborðið hafi DDR2 800Mhz 4Gb max í það minnsta, 2 eða fleiri SATA slot, 1 eða fleiri PCI-E 16x slot. Smá pæling líka virkar þetta nokkuð? (veit ekki einu sinni hvort það sé innbygð skjástýring þarna :S)
Bætt við 14. september 2007 - 06:34
En ef það er ekki til neitt gott móðurborð með innbyggðri skjástýringu? og ef þetta sem ég gaf upp er gott þá er allt í lagi að fá eitt gott skjákort á fínu verði þá meina ég undir 15þ