Tjah bróðir minn lenti í alveg þvílíkum vandræðum með þá, keypti sér skjákort þar en móðurborðið gaf ekki nægilegan straum eða eitthvað álíka (hann sagði þeim hvaða móðurborð hann var með áður en hann keypti kortið). Svo að keyptur var nýr aflgjafi þar sem við vissum þetta ekki með móðurborðið. En svo virkaði það auðvitað ekki.. þá var farið með tölvuna til þeirra og þeir fatta þetta.
Í lokin fær hann verra skjákort og þurfti að kaupa sér nýtt móðurborð. Svo borgaði hann í kringum 11 þús kr fyrir “viðgerðina” sem voru 2 tímar.. hefði tekið svona 40 min í mestalagi.