Ég er að hugsa um að fá mér fartölvu, bæði fyrir skólann og leiki, og ég fann eftirfarandi tölvu á tolvutek.is:
——
Acer Aspire 7520G 2G320
AMD Mobile Turion 64 X2 TL58 (1.9GHz)
2GB DDR2 667MHz vinnsluminni - Stækkanlegt í 4GB
Harðdiskur 320GB SATA 5400RPM (2x160GB)
8xDVD SuperMulti DL skrifari
17" WXGA CrystalBrite skjár með 1440x900 upplausn og 8ms hraða
256MB Geforce 8400GS DX10 skjákort með 896MB Turbocache
Dolby Home Theatre Virtual Surround hátalarar og innbyggður Mic
Gott lyklaborð með flýtihnöppum og snertinæmri mús
Netkort 10/100 netkort og 56K mótald
54Mbps 802.11 b/g þráðlaust net
Windows VISTA Home Premium
6-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 2,0 tíma endingu
4xUSB2, 1xFireWire, DVI HDCP, VGA, S-VIDEO, Express Card, Infra og fleiri tengi
Innbyggður kortalesari fyrir flest minniskort
——
Þessi talva kostar rétt tæpar 100 þús. krónur, eru þetta góð kaup eða getiði mælt með einhverri annari í staðinn ?