Ég er að pæla í að fá mér nýja tölvu, sem á að höndla DX10 leiki en samt ekki of dýra.
Ég leitaði og fann bestu verðin og fékk þetta út.

Örgjafi: Intel 2 Quad-Core = 24.000 kr.
Vinnsluminni: 2x 1gb DDR2 667MHz = 7.200 kr.
Skjákort: GeForce 8800 GTS 320MB = 26.860 kr.
Móðurborð: MSI P6N SLI FI V2 Nforce 650i = 11.950 kr.
DVD drif: Sony 16x/40x DVD-ROM Drive = 2.668 kr.
Kassi: OM556-B ATX = 2.755 kr.
Harður diskur: 160GB Hitachi = 3.950 kr.
Aflgjafi: 350W Fortron ATX-350PNF = 3.950 kr.

Samtals 83.333 kr.

Hvernig er þetta ? (ég myndi kaupa þetta í pörtum)

Og svo var ég að pæla hvort 350W aflgjafi væri nóg fyrir þetta monster og hvort það vanti eitthvað.