Sælir var að kaupa mér notaða shuttle..
fór uppí tölvuvirkni og splæsti í Logitech USB lyklaborð og G25 og everglide músamott og allt fínt.
en þegar ég tengi vélina þá eiga takkarnir til að festast inni.. þó ekki á lyklaborðinu sjálfu heldur t.d þegar ég klikka einu sinni á einhvern random takka “f” til dæmis þá helst hann inni í alveg 4-5 sec. frekar pirrandi þarrrr sem ég spila leiki og bíla leiki og er alltaf að crasha útaf :p. þetta er USB tengt lyklaborð og ég er með usb drivera installað og virkar fínt búin að testa keyboard remote en ekki virkaði það heldur.
Veit einhver hvað getur verið að ? ég testaði að tengja þetta lyklaborð við heimilistölvuna og þetta gerðist aldrei á henni. og svo virkar ekki tengið fyrir venjulegt lyklaborð .. búin að testa annað frekar furðulegt þar sem gæjinn sem seldi mér tölvuna notaði þannig tengi og horfði á hann skrifa á hana með það lyklaborð :)
svo veit einhver ? er þetta ekki einhvað tengt usb bara ?