Sælir,,
ég er að íhuga uppfærslu núna seinna,, líklega í janúar,
Langaði bara að segja ykkur frá planinu :)
er með 3400 amd signle, 3gb ram, 250+320+160gb 6600gt kort,,
Pælingin er að fara svona
Kaupa MSI borð sem styður Quad core, 8600kort ( er bara í server vinnslu) 3gb af minni 800mhz, stóran Coolermaster kassa, 2*150 raptor öflugan Quad örra.
tek svo 3400amd og það stöff, set svo í það auka disk stýringar, fer svo í 8 * 1tb + 150gb raptor fyrir boot, það verður bara FTP serverinn minn og MySQL :)
Hvernig soundar?