er með iMac, og er að nota windows hliðina í leiki.
Ætlaði að skoða Hz-in á skjánum og þar var bara 1 stilling möguleg, 60Hz
Síðan sá ég einhvern “custom” valkost þar sem ég gat valið nákvæmlega sjálfur Hzin, alveg uppí tvöhundruð og eitthvað.
Spurningin er sú hvort hann ráði við 100hz, hvort hann fari raunverulega uppí 100hz ef ég stilli hann þannig þar, og hvort það sé ekki bara hættulegt skjánum?