Allt í lagi.
Þar sem ég var að festa kaup á nýju hljóðkerfi um daginn þá fór ég að pæla hvort ég gæti náð eitthvað betri hljómi ef ég uppfærði hljóðkortið mitt.
Kerfið sem ég keypti heitir: Creative GigaWorks ProGamer G500
Núna á ég hljóðkortið : Soundblaster Audigy.
Síðan er spurning hvort það borgi sig að fá sér betra hljóðkort.
Þannig að ég fór að leita á netinu og fann þetta hljóðkort hérna, Creative X-FI XtreamGamer
Hver er aðalmunurinn á þessum kortum og væri það þess virði að uppfæra í þetta kort miðað við kortið sem ég er með fyrir?