Sælir er með Geforce 6800GT 256mb ekki pci-x
og er með snúru úr því í sjónvarpið s-video tengi og ég fæ bara svart hvítt og get ekki haft þá dual né klónaða bara einn í einu það er eins og driverinn bjóði ekki uppá dual bara single display vitiði um e-h almennilegan driver fyrir þetta og leiðbeiningar um hvernig er best að gera þetta :S
Bætt við 30. júlí 2007 - 22:46
ég get svosem sætt mig við að hafa bara einn í einu en þarf bara að fá litinn í þetta! þetta er s-video í scart