DVico sjónvarpsflakkarinn minn hefur alltaf reynst mér vel þangað til hann datt í gólfið, eftir það virkar hann í alla staði nema það að ég get ekkert sett inná hann. Þegar ég reyni að setja eitthvað inná hann þá tekur það heillangan tíma ef það tekst yfir höfuð, yfirleitt klikkar það bara, kemur bara “Couldn't find file” eða einhver svipuð skilaboð.
Hvað er að og hvað kostar að láta gera við svona?