Daginn, þannig er málið að skjárinn neitar að kveikja á sér þegar ég kveiki á tölvunni, hann er bara blank, ég er búinn að prufa aðra skjái þannig að ekki er þetta skjárinn og svo er ég líka búinn að útiloka skjákortið.
Ég prufaði um daginn að disconnecta innraminnið/diskadrifið/harðadiskinn/skjákortið og tölvan gaf ekki frá sér neitt píp, sem ég heeld að hún ætti nú að gera :P.
Anyway, málið er þannig að tölvan byrjaði að frjósa bara from time to time og svo byrjaði það að verða more frequent svo ég reyndi að formata hana og svona, svo bara núna neitar skjárinn algjörlega að virka svo ég spyr, hvað í aaandskotanum gæti verið að? :P