Ég er með SAMTRON 98PDF crt skjá sem hristist stundum alveg svakalega, það er eins og allur skjárinn stökkvi til hliðar einn pixel rosalega hratt.
Þetta er bara stundum, og stundum lagast þetta alveg sjálfkrafa. Allar snúrur eru fastar í allstaðar og ég er með nýjustu skjákorts-drivera.
Breytist ekkert við að skipta um refresh rate eða upplausn, en stundum lagast það ef ég fer í fullscreen application í smástund.
Einhver ráð?