Já, svo virðist sem að tölvan vilji ekki kannast við að ég hafi IDE tengi sem að ég nota auðvitað til þess að tengja harða diskinn minn og skrifarann.

Fyrir svolitlu síðan þá hvarf IDE 2 og ég sætti mig alveg við það, tengdi harða diskinn og skrifarann inn á IDE 1 en núna hafa bæði tengin dottið út og tölvan vill engan veginn kannast við þau.

Hefur einhver hugmynd um hvað sé að gerast?

Einhver ráð?
DEMENTE