Er að setja saman tölvu í fyrsta sinn og er í vandræðum með að tengja þetta alltsaman.
Ég er að tengja þessa ( http://i26.photobucket.com/albums/c144/peturp/aflgjafi001.jpg )í 24 ATX e-h en þar sem þessu er skipt í tvennt, á ég þá að láta hinn litla bara við hliðina á stóra? Hingað er það ekki? ( http://i26.photobucket.com/albums/c144/peturp/aflgjafi002.jpg )

Svo er það önnur spurn. Hérna er mynd af tengingu fyrir örgjörfann ( http://i26.photobucket.com/albums/c144/peturp/aflgjafi003.jpg ) en það er engin svona 8-pin snúra á aflgjafanum… ( http://i26.photobucket.com/albums/c144/peturp/aflgjafi004.jpg )

Hjálp væri vel þegin. Sorry með fókusinn á sumum myndum. :)