Sko málið er að ég ætla að fá mér tölvu í enda sumarsins og ég er nokkuð ákveðinn í að fá mér þessa hérna http://kisildalur.is/?p=2&id=488 en er samt að pæla hvort ég gæti fengið betri tölvu á sama pening ef ég setti hana saman, en þar sem ég veit voðalega lítið um tölvur miðað við ykkur tölvusérfræðingana :) . þá vill ég gjarnan fá hjálp um hvaða hluti ég ætti að að kaupa og svo framvegis. Tölvan þarf að vera á verðbilinu 70-85þ krónur.
Ég myndi nota tölvuna í að spila CounterStrike myndvinnslu, smá hljóðvinnslu alls ekkert mikið, internet og eitthvað þannig og svo eitthvað að eins fleira.
Fyrirfram Þakkir - Haukur
Bætt við 8. júlí 2007 - 14:58
Þetta fór eitthvað í fokk þannig copýið þetta bara – > http://kisildalur.is/?p=2&id=488