Veit einhver um eitthvað forrit sem segjir manni hvað harði diskurinn minn er hraður , rpm og hvort hann sé ATA 33/66 eða 100 ?? Reyndar er ég með 2 harða diska ( IBM 20gb 7200 ata 100 ) en hinn 8.4 gb sem ég fékk fyrir 1-2 árum ( í þá daga vissi ég ekkert um vélbúnað og allt það … )

<br><br>kv,
[.Faith.]Qu4Ztor

-Those who deny freedom to others, deserve it not for themselves; and, under a just God, can not long retain it. /Abraham Lincon