Ég er að skoða núna fartölvur fyrir næsta vetur, er að fara í menntaskóla í haust. Peningarnir mínir verða ekki miklir að ég haldi því að ég fer til útlanda 2 vikum áður en að ég byrja í skólanum en hvað um það, ég fann hérna 2 tölvur á svipuðu verði:
Toshiba Satelite L30-101 (http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=24459&showxml=true&serial=SATL30101&ec_item_14_searchparam5=serial=SATL30101&ew_13_p_id=24459&ec_item_16_searchparam4=guid=fd5e020b-8f87-484b-859c-625303d9d11d&product_category_id=797&ec_item_12_searchparam1=categoryid=797)
og
Acer Aspire 3682WXMI VHB (http://tolvulistinn.is/vara/5405)
Og þá kemur að spurningunni, hvorri tölvuni mæliði með ef ég færi útí það að kaupa aðra þeirra ?