HDTV þýðir “High definition TV”, á íslensku=háskerpusjónvarp
=sjónvarp sem getur sýnt mynd í háskerpu upplausn (high defintion efni).
HDCP þýðir hinsvegar “High-bandwidth Digital Content Protection” Sem er vörn fyrir Blu-ray og HD-DVD efni. Ef þú ert með annaðhvort blu-ray eða HD-DVD drif í tölvunni þinni og villt geta horft á HD myndir á nýja skjánum þínum þarf skjárinn, skjákortið, spilarinn/drifið og tengingin að styðja HDCP.
Ég ábyrgist ekki að þetta sjákort styðji HDCP en ég er svona 99% viss á að það geri það.
Ef þú ert hinsvegar ekki með tölvu með blu-ray eða HD-DVD drifi og ætlar ekki að nota skjáinn við blu-ray eða HD-DVD spilara skiptir þetta þig lítið sem engu máli.
Þú getur lesið meira um þetta hér
http://en.wikipedia.org/wiki/HDCPhttp://www.behardware.com/articles/603-1/hdcp-the-graphic-card-and-monitor-nightmare.html