Ég veit ekkert verðið á þessum tölvum.
Soldið hrifin af þessari Sony vél þar sem ég hef ekki séð lappa með svona specca áður.
Og þetta er 8400GT, hélt að það myndi vera 8400GS svo það er plús.
Hinsvegar er skjárinn aðeins 15.4“, en ef það skiptir engu máli þá breytir það voða litlu.
Örgjövinn í Sony vélinni er pinku öflugri en í hinum tveim, en ég veit ekki hvort þú finnur fyrir einhvern mun.
Toshiba vélin myndi hins vegar sigra performance í leikjum eins og staðan er í dag, en leiki sem eiga eftir að koma með DirectX 10, þá vinnur Sony vélin til lengdar.
Toshiba vélin og HP eru með 17” skjá
HP vélin hefur í rauninni ekkert umfram hinar,
Þannig ég segi annaðhvort Toshiba eða Sony vélin.
Er mikill verðmunur á þeim? ég get ekki valið um vél þegar ég hef ekkert verð til að miða við….
Annars myndi ég örugglega taka Sony vélina, er ekkert með svo miklar kröfur fyrir leiki en langar samt að hafa alla nýjustu eiginleika sem skjákort hafa, plús mér finnst 15.4" stærð á skjá fín, nenni ekki að hafa of stóran lappa, og örgjövinn er bestur í Sony vélinni.
Svo já, þetta er bara persónubundið, en ég vona að ég hafi hjálpað þér eitthvað með valið ;)