Flestar tölvuverzlanir bjóða upp á að skella harða disknum í fyrir þig ef þú kaupir bæði flakkaraboxið og diskinn hjá þeim.
Það fer síðan bara eftir því hvaða tengjum þú ert að sækjast eftir, þ.e.a.s. USB, Firewire eða eSata (external SATA).
eSata býður upp á mesta hraðann (sama hraða og SATA), og þar með myndi ég mæla með
svona boxi og svo SATA disk í þeirri stærð sem þér finnst hæfileg miðað við magn og verð.