Ef hann ætlar að fá sér þennan örgjafa og þetta skákort þá tel ég það pottþétt að
7.1 hljóðkort sé innbyggt í móðurborðinu sem hann þarf fyrir þetta. Þú semsagt ráðleggur honum að eyða 10000 kalli í 5.1 hljóðkort, semsagt afturför, og ætlar að segja að þú hafir eitthvað vit á tölvum.
Kassi: Bara nógu stórann og nota aflgjafan sem með fylgir,
er ekki allt í lagi drengur, þegar hann er kominn með öflugasta skjákortið á markaðinum og virkilega góðan örgjafa þá eiga bara þessir tveir hlutir eftir að bræða aflgjafan í döðlur!
Örgjafavifta : já
Ok ég hef aldrei heyrt um örgjafaviftu sem heitir ,,Já", ég Gogglaði meira að segja! Og ef hann spyr hvort hann þurfi örgjafaviftu, fyrst þú ert að
reyna að hjálpa honum komdu þá með einhverjar tillögur.
Meira sem þú sagðir var nú ekki mikið og finnst mér að þú ættir að læra aðeins meira um tölvur áður en þú ferð að gefa fólki ráð sem er að fara að eyða 200.þús+ í tölvu.
Skammastu þín!