Ég er með ASUS ADSL router úr Boðeind og með 3 tölvur á bak við hann. Er ekki hægt að setja upp einshverskonar routing table eða hvað sem þetta heitir til þess að hleypa ákveðinni utanaðkomandi traffík í gegn um hann á ákveðna tölvu á bakvið? Mér langar nefnilega til að hafa FTP server keyrandi á einni vélinni.

Einhver?