Í næstum öllum fartölvum(cirka 95%) er skjákortið fast á móðurborðinu og því ekki uppfæranlegt.
Fartölvur eru í eðli sínu ekki gerðar með uppfærslur í huga, í flestum þeirra er bara hægt að uppfæra harðadiskinn og vinnsluminni.
Í sumum fartölvu er hægt að uppfæra örgjörvan en það er ekki létt því þá þarf maður að taka vélina þónokkuð í sundur og þú ert búinn að eyðileggja ábyrgðina á henni. Næstum allar ábyrgðir á fartölvu segja að notandi má einungis skifta minni og harðadisknum án þess að vélin detti úr ábyrgð.
Vona þetta hafi hjálpað einhvað.