Já sælir, ég keypti mér hérna nýja tölvu á fimmtudaginn en ég er nálægt því að vera ánægður. Sko, mér finnst hún ekki “nýta” sig til fulls.
Sem sagt ég er óánægður með fpsið, grafíkina og fleira þegar ég t.d. spila leiki.

Specs á henni eru:
Amd Athlon 5600+ Dual Core
2gb RAM
Nvidia Geforce 7900 lite 512mb.

Svona vél ætti léttilega að ná yfir 60fps í CS, sem hún gerir ekki.

Hvað gæti verið vesenið? Ég er búinn að update'a driverinn á skjákortinu (Held ég, er svona 70% viss) og annað ekki held ég.

Takk fyrir, Árni