það sem ég er búinn að týna saman er :
Móðurborð :
AB9 Pro frá hugver http://www2.abit.com.tw/page/uk/motherboard/motherboard_detail.php?pMODEL_NAME=AB9+Pro&fMTYPE=LGA775
eða
MSI P6N SLI Platinum s775 http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_70&products_id=634
Örri :
Intel Core 2 Duo E6600 2.4GHz http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_162&products_id=2466
Örravifta :
Zalman CNPS9700 NT http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=613
Minni :
Corsair XMS pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 800MHz http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_16_207&products_id=2385
Skjákort :
GeForce 8800GTS 640MB http://www.kisildalur.is/?p=2&id=375
Aflgjafi :
Fortron 500W aflgjafi, Blue Storm http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_59&products_id=3219
Diskar :
74 GB, Western Digital Raptor (WD740ADFD), 16MB buffer, 10.000rpm http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_24_98&products_id=2444
500GB SATA2 Western Digital harður diskur (WD5000KS) 16MB http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_33_35&products_id=3121
kassi :
Aspire X-Cruiser silfraður ATX http://www.kisildalur.is/?p=2&id=51
Ég var að spá og spekúlera
1. ég hef heyrt góða hluti um AB9 Pro borðið og hallast meira að því enn svo hef ég góða reynslu af msi borðum.
Er þetta góður kostur og ef ekki hvað er þá sniðugt í staðinn ?
2. Er eitthvað við þessa uppsetningu sem passar ekki saman við eitthvað annað ?
3. Eru menn almennt með reynslu af þessum hlutum og vilja tjá sig :) ?
4. Er 500w nóg eða þarf ég meira ?
Til stendur að yfirklukka smávegis (ef ég nenni að standa í því).
Annars vil ég bara mjög góða leikjavél.
____________