Þannig eru mál með vexti að þegar ég vaknaði í morgun og fór í tölvuna, ræsti ég flakkarann (ferða HDinn) eins og venjulega, og það virtist allt virka fine, það kviknaði á honum, virtist snúast og allt heila klabbið, en svo kom hann ekki í my computer.
Ég prófaði að tengja hann líka við lappann minn, og það kom alltsaman um “New device found”, og “Device ready for use” og það dæmi, en svo kom hann ekki í my computer heldur þar…
Ég er að spá í hvað gæti verið að, og hvort að það taki því að fara með hann í viðgerð.