Vandræði með netkort
Ég og vinur minn erum með tölvurnar okkar tengdar saman í gegnum LAN, en um daginn datt Tcp/ip út og við getum bara tengt þær saman með ipx. Eru einhverjar hugmyndir? Ég er búinn að stilla ip adressurnar alveg réttar og subnet mask er það sama. Getur verið að snúran sé eitthað að bila og virki bara fyrir ipx.