Halló,

Ég var að setja 1000mhz p3 inni tölvuna mína. Er með 512mb CAS2
frá Crucial, 45gb IBM ATA100 7200rpm disk, Gforce 2 gts og ASUS
CUSL-C i815E.

Það sem hrjáir mig, er að eftir að ég setti 1ghz inní vélina
hikstar tölvan oft. Ég fer í leiki, q3 eða cs og þá frýs hún
alltaf svona í 1sek en svo verður allt í lagi eftir það.

Ég veit ekki hvort þetta gerist í Windows (er með win2k), enda
erfiðara að taka eftir því þar.

Ég ákvað því að gera smá test með SiSoft Sandra. Ég testaði
minnið, það var fine. Svo örgjörvann og hann var fínn. En þegar
kom að harða disknum þá fékk hann einungis 18000stig í stað 24000

Hann starfaði semsagt eins og ATA 66 diskur. Ég hafði tekið
þetta test með harða diskinn allavega 2-3 áður í sumar og alltaf
hefur hann verið með 24000stig. Svo ég gáði hvort ég þurfti að
defragmenta, og Windows sagði að ég þyrfti að gera það.

Ég gerði svona Defragment test á tölvunni fyrir u.þ.b. mánuði
síðan og þá var allt fínt, ég hef ekkert sett inná hana eftir
þennan mánuð. Gæti það verið að þetta sem er að?

Nú nenni ég ekki að defragmenta alveg strax, vildi ath. hvort
einhver hér gæti komið með aðra skýringu?

Með von um hjálp.
mosi.<br><br>-My only regret in life is that I wasn't born someone else. //Woody Allen
ccp|fabio