fer bara svona eftir því hvað maður er að gera. Sum eldri forrit sem eru ekki að virka, og sumir svona leiðinda gallar. Ég setti það upp á eldgamla hlunkinn og prófaði það aðeins. Kom mér eiginlega á óvart hvað það var stöðugt miðað við allt skítkastið sem ég var búinn að heyra um það. Í flestum tilvikum eru þetta bara stillingaratriði sem auðvelt er að finna með google (td. VLC player on VISTA og þá fær maður fullt af svona stillingum sem gott er að prófað ef maður er að lenda í veseni). Þetta er allavega ekkert sem hardcore PC spilarar láta trufla sig. DX10 er virði vandræðana held ég nú.