Intel Core 2 Duo er klárlega málið í örgjörvum í dag. E6400 kostar um 17 þúsund kallinn í att, besti örgjörvinns sem þú færð fyrir penginginn þinn í dag.
Svo mundi ég taka Abit AB9 Pro, kostar ekki nema um 15 þúsund kallinn í hugver, frábært borð og þolir mikkla yfirklukkun.
Ef þú villt fá gott skjákort sem endist þér lengi þarftu að eyða meira í það en 15 þúsund. Fyrir 15 þúsund geturðu fengið þér annaðhvort Geforce 7900GS 256MB eða Ati radeon X1650XT 256MB, í tölvuvirkni. Þetta eru ágætis kort en með þessu móðurborði og þessum örgjörva sem ég bennti þér á yrðu þau klárlega flöskuháls í vélinni þinni, en það er kanski allt í lagi að fá sér ódýrt kort núna og splæsa svo í eitthvað öflugara þegar að directX 10 kemur.