Er það ekki rétt hjá mér að það sé hægt að kveikja á svona windows diagnostics dæmi sem að skrifar í txt skrá það sem orsakaði villuna?, og ef já hvernig kveikir maður á því.
(Alltof mikið sem kemur til greina sem orsök þar sem hún er það ný, og ég installaði öllu á stuttum tíma (hardware og software).)
með fyrirframm þökkum
Siggi|hm
Snavyseal