ef mér skjátlast ekki þá er effekt í movie maker sem hægir um helming(heitir slown down eða half speed eða eitthvað) en þú getur ekki ákveðið nákvæmlega hversu mikið hægari klippan á að vera. Aftur á móti þá kemur slow motion sjaldan vel út á svona “amateur” elko upptökuveljum. Þarft að hafa vél sem tekur upp allavega 60 ramma á sek. (flestar vélar taka aðeins 30 ramma á sek.) ef þú villt fá eitthvað pro hollywood dæmi, en ef þú þyrftir eitthvað svoleiðis værirðu nú ekki að nota movie maker hvort sem er svo það skiptir kanski ekki miklu máli.