Sælir hugarar.
Ég hef verið í smá vandræðum með Logitech G5 músina mína. þegar eg er með hana á venjulegri Allsop musamottu þá er eins og þegar eg hreyfi músina hægt að hún streitist á móti og fari ekki beint. En þegar eg er með hana bara á tölvuborðinu þá er þetta allt í lagi. Eg er búinn að setja upp setpoint 3 og ætlaði að setja upp þetta “firmware” en þurfti þess ekki því eg var greinilega þegar með 1.2.
Þetta vesen gerðist EFTIR format en allt var í lagi áður en eg formattaði tölvuna :S þess vegna finnst mer þetta svolitið skritið.
Eg setti líka upp “no mouse accel.reg”.
Hef heyrt um að þetta sé vandamál hjá mörgum, en eg skil ekki afhverju þetta var þá í lagi hjá mer áður, vil helst ekki nota skrifborðið mitt eda ICEMAT.
Einhver lausn?
fyrirfram þakkir.