Búinn að sjá svona 50 svona korka um hvað á ég að fá mér og svoleiðis. Lang einfaldast að bara fara á síður sem eins og
http://www.notebookreview.com/ þar sem þú getur lesið hundruð umfjallanir um fartölvur frá notendum. Svo þessar umfjallanir eru á notenda leveli. Mín reynsla er að þú þarft að gera þér upp hvernig kröfur þú gerir til þeirra fartölvu sem þú ætlar þér að fá, svo sem á hún að vera létt, kröftug, stór skjár ofl.
Mér sýnist að þú sért að leita að vél sem er með góða skjáupplausn fyrir myndvinnslu og gott skjákort fyrir það og spila smá leiki(ath fartölvur eru ekki leikjavélar)
Ég mundi sjálfur mæla með HP(buiness módelin) eða
Thinkpad vél en þú ætlar að kaupa á íslandi þá er Thinkpaddinn úr myndinni vegna okurverðs nýherja.
En lestu þér til á þessari síðu þú sérð ekki eftir því vel þess virði.