hvoruga….lang best að setja saman sjálfur (eða fá einhver sem þú þekkir til að gera það). Sparar þér penging og getur sjálfur valið hvað þú þarft.
Ég mundi segja eitthvað svona:
Örgjörvi:Intel C2D E6400 OEM - 17450kr
Móðurborð:Abit AB9 PRO "hugver - 14490kr
Vinnsluminni:2GB DDR2-800 - 13.860kr
Skjákort:Geforce 8800GTS 320MB OC - 35000kr
Restina geturðu svo púslað saman sjálfur, bara góðan kassa (gott loftflæði), öflugan aflgjafa 500-600W, og góða kælingu svo þú getir yfirklukkað þetta til helvítis, og svo auðvitað harðan disk og geisladrif og allt það…
þú færð mikklu meira fyrir peninginn með því að setja saman sjálfur, þessi tölva er tilbúin fyrir næstu kynslóð tölvuleikja með directX 10 (annað en þessar sem þú valdir), ef þú yfirklukkar þetta síðan mundi hún duga þér í laaaangan tíma…