Vandamálið er að ég er með tölvu á efri hæðinni og 42" plasma á þeirri neðri.

Það sem mig langar núna er að koma myndinni niður í plasmaskjáinn án þess að þurfa að fara með tölvuna niður í hvert einasta skipti.

Hvað er einfaldast, auðveldast og ódýrast ?

Plasmaskjárinn tekur við venjulegum skjákapal eins og flestar tölvur eru með (dvi eða hvað sem það heitir) Einnig erum við með heimabío og dvd upptökutæki (nýlegt) með eitthverju aftan á sem ætti að vera auðvelt að tengja.


Örugglega tæplega 20 m niður.


Hugmyndir ?

Með von um hjálp. Kveðja, Fannarr.


Bætt við 14. apríl 2007 - 16:14
Þá er ég að tala um að ég geti horft á video niðri svosem, bíómyndir og fleira.

Takk, takk.
fnr XRyy