Ég er með smá spurningu.

Á ekki að fylgja með hugbúnaður þegar maður kaupir nýja tölvu.

Bróðir minn keypti laptop vél í BT um daginn og hann var að segja mér að það hafi ekki fylgt neinir diskar með.. Windows, reklar eða annar hugbúnaður sem var installeraður á vélinni.

Á þetta ekki allt að fylgja með, ég meina að maður kaupir tölvuna með öllum þessum forritum ekki satt??

Hvað á maður að gera ef að það kemur vírus á vélina og maður þarf að formata??