http://www.kisildalur.is/?p=2&id=292þetta á að vera mjög góður skjár (reyndar ekki til núna en þeir hljóta að fara að fá hann aftur)
En fyrir þennan pening er þetta ekkert spes tölva. Getur sett saman margfallt betri vél sjálfur (eða fengið einhvern sem þú þekkir til að gera það).
Ég mundi segja eitthvað svona:
Intel core 2 duo E6400 OEM “ att - 17450kr
ASUS P5W DH Delux ” kisildalur - 27500kr
2x 2GB DDR2-800 " tölvuvirkni - 15860kr
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB
OC " kisildalur - 35000kr
Svo geturðu sjálfur fundið restina. Bara góðann kassa og aflgjafa (700W mundi ég segja) og öfluga kælingu svo þú getir overclockað þetta til helvítis.
Hefur ekkert að gera við windows vista þangað til að directX 10 kemur.
Bætt við 6. apríl 2007 - 22:06 Eða heyrðu, mundi skipta út ASUS P5W DH Delux borðinu fyrir Abit AB9 Pro, fæst hjá hugveri fyrir 15 þúsund kall. Fæstir hafa eitthvað við svona dýrt borð að gera og þá áttu meiri pengin í kassann og aflgjafan og allt það.