Það er víst algengt að dual core örgjörvar hökta í leikjum en það hlýtur að vera til einhver lausn.
Það kaupir varla einhver örgjörva sem laggar í leikjum :/
Einhver með driver, forrit eða bara hvaðeina sem getur hjálpað?
Búinn að eyða þónokkrum tíma á google en fann ekkert áhugavert.
Ég er með einhvern driver sem að lagaði aðeins, samt er alltaf svoldið bögg :(
Ég get hins vegar spilað suma leiki perfectly, þar á borði er ‘Call of Juarez’ og ‘Flatout 2’ en ‘S.T.A.L.K.E.R.’ höktar á köflum.
Það runnar bara ekki smooth, alltaf svona hrjúft einhernveginn, veit ekki hvernig skal lýsa því.
Ég var að spá hvort það gæti verið stillingar eða eitthvað, gæti veirð að ég hafi séð það einhverstaðar.
'you look like a gay terrorist with a broken windscreen wiper and your face is ridiculous.'