Ég er að spá í örgjörvum og það er hægt að fá flesta örgjörva í Retail og OEM og er verðmunurinn í flestum tilfellum í kringum 1000 kr.
Annars skil ég þetta svoleiðis að þetta sé sama varan en bara það sem er merkt Retail færðu afhennt í kassa frá framleiðanda annars OEM bara færðu örgjörvann bara afhenntann í poka.
Er þetta rétt eða er einhver meiri munur?