Sælir er með laptop með Intel Celeron örgjava sem er 1,50Ghz og 504mb ram.. og tölvan er að ofhitna svo mikið að hún frosnar ef ég er með winamp í gangi og msn.. bíð þá í svona 2min og lyfti tölvunni aðeins upp frá borðinu þá lagast hún.. Er ekki hægt að fá einhvað forrit til að segja tölvunni að vera með viftuna á sem mestri kælingu til þess að þetta gerist ekki.. ótrúlega böggandi.. þetta gerist meira að segja þegar ég er í einhverjum leik á leikjanet.
Bætt við 31. mars 2007 - 02:32
ok takk fyrir ráðin ég dlaði Notebook forritinu þarna.. en ég get ekki stillt hversu mikið viftan kælir. prófa ráðið með þrýstiloftið líka :)