Hæhæ!

Er einhver sem nennir aðeins að kíkja á þessar tvær tölvur, og segja mér hvora ég ætti að taka.. Vinsamlegast leggið Makka-fordóma á hilluna ;)

Mac. MacBook.

Örgjörvi 1,83 GHz Intel Core 2 Duo
L2 Skyndiminni 2 MB samn“tt
Vinnsluminni 512MB (2x 256 SODIMM, PC2-5300)
Har!ur diskur 60GB Serial ATA, 5400 rpm
Skjár 13,3 tommur, 1280 x 800 upplausn, TFT brei!tjaldsskjár
Skjákort Intel GMA 950 skjást”ring me! 64 MB DDR2 SDRAM, deilt me! vinnsluminni, mini DVI tengi
Ethernet Innbyggt, 10/100/1000BASE-T (Gigabit)
#rá!lausar
tengingar
Innbyggt 54-Mbps AirPort Extreme (802.11g); Innbyggt Bluetooth 2.0+EDR
#yngd 2,36 kg
#ykkt 2,75 cm
Endingartími
rafhlö!u
Allt a! 6 klst.

Verð 119.990

MSI; Megabook S271

1.6Ghz AMD Turion64 X2 Mobile TL-50 með 1MB flýtiminni
1GB DDR2 667MHz 200pin - Stækkanlegt í 2GB
80GB SATA hljóðlátur harðdiskur 5400RPM
8xDVD±RW Dual Layer skrifari sem einnig skrifar CD-RW
12,1" WXGA WideScreen með 1280x800 og 16.7 milljón liti
128MB ATI Radeon X1150 PCI-Express skjástýring
Hljóðkerfi með 2 hátölurum og hljóðnema
86 hnappa lyklaborð
Mjög vönduð snertinæm músarstýring með skruni
Gigabit 10/100/1000 netkort og 56K mótald
Innbyggt þráðlaust 54Mbps 802.11g netkort og Bluetooth
Windows XP Home - SP2 - á íslensku eða ensku
3x USB 2.0 , Firewire, SPDIF-Out, ExpressCard o.fl.
Þyngd 1.95kg, W 303 x D 225 x H 28-30mm
Li-ion rafhlaða, ending allt að 3 tímar

129.900.
'hér er fullt af fuglum sem skilja allt en skilja aldrei,,,'