ég var að formata tölvuna því hún var öll í rugli og núna vill hún ekki starta sér í windows þegar ég set upp grapich card driverinn. Er með svona restore disk og hún virkar ef ég set ekki upp skjákortið en þá er hún voða dreg með allt.

Er með NVIDIA GeForce FX 5200 og er búin að reyna finna update á netinu en hún vill ekki taka við þeim driverum fram yfir þann sem ég er með með.

Vandamálið lýsir sér þannig að stundum þegar ég restarta eftir að hafa sett upp skjákortið þá loadast windows en síðan hrynur talvan og kemur blár skjár með eitthvað memory dump og rugl. Og ef ég restarta tölvunni ekki eftir að ég setti upp driverinn þá blikkar skjárinn á svona 10sek fresti og síðan hrynur talvan

Getur einhver hjálpað mé
Stjórnandi á