meira og meira um Intel.
Ég fór niður í tölvulista og rabbaði aðeins við þá í dag og í staðinn fyrir að borga 110 þúsund fyrir P4 2 ghz þá sögðu þeir mér að það væri hægt að fá hann fyrir 83 þúsund. Skrýtið hvað hlutir geta lækkað þegar maður mætir með útprentum af verðlista á netinu *glott* Ég er ennþá að skoða málið hvort ég eigi að skella mér á þennan P4 2 ghz eða Amd XP 1900+ Hvoru mælið þið með ?