Var að bæta við hörðum diski, það vantar rafmagnstengi fyrir 3. SATA harðan disk. Get ég keypt einhverja snúru sem breytir einu SATA rafmagnstengi yfir í 2?
eða get ég notað þetta? http://computer.is/vorur/1641
Það er nefnilega nóg af rafmagnstengjum fyrir IDE harða diska. Breytir þessi snúra ekki einmitt rafmagnstenginu fyrir IDE yfir í SATA ?
Bætt við 23. febrúar 2007 - 01:55
"það vantar rafmagnstengi fyrir þriðja harða diskinn"