ég er með eitt vandamál hérna, ég er með 2 tölvur, fartölvu og borðtölvu
ég er með borðtölvuna tengda í router sem tengist við internetið
ég er með fartölvuna bara tengda í borðtölvuna (með crosswire snúru btw fyrir file share)
en ég get ekki komist á netið í fartölvunni, hvernig get ég gert það? :)
Bætt við 22. febrúar 2007 - 19:56
búinn að laga þetta…