Ég á nokkrar tegundir af HDD, WD, Samsung, Toshiba, Fujitsu-Siemens og Seagate, Sú tegund sem mér finnst vera hljóðlátust er Seagate, WD eru ódýrir og einnig mjög hávaðasamir, á 2 svoleiðis og er annar 1 árs og hinn 2 ára.
Allir HDD geta bilað, HDD er einn viðkæmasti hluti tölvunar og þolir lítið hnjask.
Vonandi hjálpar þetta þér eitthvað.